Umsóknir

Frá og með hausti 2017 verður hljóðfæranám á grunn- og miðstigi og söngnám á grunnstigi kennt við Tónlistarskólann í Reykjavík. Þeir sem vilja hins vegar sækja um hljóðfæranám á framhaldsstigi eða söngnám á grunn- eða miðstigi er bent á að sækja um í nýjum Menntaskóla í tónlist, MÍT.

Sótt er um grunn- og miðnám í hljóðfæraleik og grunnnám í söng á Rafrænni Reykjavík:

https://rafraen.reykjavik.is/pages/notandi/umsoknir/umsoknumtonlistarskola

Inntökupróf í Tónlistarskólann í Reykjavík verða föst. 12. maí. Hafi nemendur ekki lært á hljóðfæri áður verða þeir samt boðaðir í viðtal.

Sótt er um framhaldsnám í hljóðfæraleik og mið- og framhaldsnám í söng í gegnum vefsíðu MÍT:

menton.is

Hikið ekki við að hafa samband við skrifstofuna í s. 553 0625 milli kl. 13:30-16:30 á virkum dögum eða með því að senda póst á netfangið stefania@tono.is ef einhverjar spurningar vakna.