Tónlistarsaga

Tónlistarsaga I

Fornöld, miðaldir og endurreisn – barokk- klassíska tímabilið.
Evrópsk tónlistarsaga frá fornöld til ca. 1815 þar sem rakin er framvinda helstu tónlistarforma og -stefna og gegnum hana kynnt helstu tónskáld og tónverk tímabilsins.

Kennt í 2 klst. á viku í eitt ár. Lágmark 5 nemendur í bekk. Inntökuskilyrði engin.

Miðvikudagar kl. 16:30-18:30 í stofu 13

Kennari: Árni Heimir Ingólfsson og Ríkharður Friðriksson

Tónlistarsaga II

Klassík til dagsins í dag.
Evrópsk tónlistarsaga á tímabilinu 1815 til samtímans þar sem rakin er framvinda helstu tónlistarforma og -stefna og helstu tónskáld og tónverk tímabilsins kynnt.

Kennt í 2 klst. á viku í eitt ár. Lágmark 5 nemendur í bekk. Inntökuskilyrði engin.

Þriðjudagar kl. 15:30-17:30 í stofu 12

Kennari: Úlfar Ingi Haraldsson