Ásgeir H. Steingrímsson

Asgeir_SteingrimssonÁsgeir nam við Tónlistarskóla Húsavíkur 1966-1973. Blásarakennarapróf frá Tónlistarskólanum í Reykjavík 1978 og einleikarapróf þaðan 1979. B.M. próf frá Mannes College of Music í New York 1983. Fastráðinn í Sinfóníuhljómsveit Íslands frá 1985, félagi í Íslensku hljómsveitinni og Hljómskálakvintettinum. Ásgeir hefur m.a. starfað með Stórsveit RÚV, Galdrakörlum og Hljómsveit Gunnars þórðarsonar. Hann hefur kennt við Tónlistarskóla F.Í.H. frá 1983, Tónskóla Sigursveins frá 1985 og Tónlistarskólann í Keflavík frá 1987. Kennari við Tónlistarskólann í Reykjavík frá 1983.

← Til baka í kennarayfirlit