Viðburðir í apríl og maí 2015

Ásta Kristín Pjetursdóttir_lowres

Ásta Kristín Pjetursdóttir, víóla, framhaldsprófstónleikar

Lau. 18. apríl kl. 14:00 í kirkju Óháða safnaðarins

Flutt verða verk eftir J. S. Bach, J. Brahms, Hjalta Nordal Gunnarsson og Þorkel Sigurbjörnsson. Allir velkomnir!

………………………………………………………………………………..

 

Xinxin_lowres

Helen Xinwei Chen, flauta, framhaldsprófstónleikar

Mán. 20. apríl kl. 18:00 í Safnahúsinu

Flutt verða verk eftir C. Ph. E. Bach, C. Saint-Saens, A. Copland, M. A. Brewer og O. Taktakishvili. Allir velkomnir!

 ………………………………………………………………………………..

 

Lilja_Margrét_Riedel_lowres

Lilja Margrét Riedel, sópran, framhaldsprófstónleikar

Mán. 20. apríl kl. 20:00 í Laugarneskirkju

Flutt verða verk eftir J. S. Bach, F. Schubert, F. von Flotow, A. Dvorak, V. Bellini, G. Puccini, A. Catalani og W. Kilar. Allir velkomnir!

 ………………………………………………………………………………..

 Vortónleikar Píanódeildar

Mið. 22. apríl kl. 20:00 í Hannesarholti

Á tónleikunum verður boðið upp á fjölbreytt úrval úr vetrarstarfi píanódeildarinnar. Flutt verða verk eftir Pál ísólfsson, F. Chopin, E. Grieg, S. Rachmaninoff, B. Bartok, M. Moszkowski og F. Liszt. Allir velkomnir!

………………………………………………………………………………..

Vortónleikar strengjadeildar

Föst. 24. apríl kl. 18:00 í Safnahúsinu

Á tónleikunum verður boðið upp á fjölbreytt úrval úr vetrarstarfi strengjadeildarinnar. Flutt verða verk eftir H. Vieuxtems, J. Haydn, Gísli Magnússon, S. Barber, R. Schumann, E. Chausson, S. Prokofiev, E. Ysaÿe og D. Shostakovich . Allir velkomnir!

………………………………………………………………………………..

Auður Garðarsdóttir, píanó, framhaldsprófstónleikar

Fim. 30. apríl kl. 20:00 í Hannesarholti

………………………………………………………………………………..

Áslaug_lowresÁslaug Rún Magnúsdóttir, klarínetta, burtfararprófstónleikar

Föst. 1. maí kl. 20:00 í Hannesarholti

 

………………………………………………………………………………..

Kammertónleikar í Háteigskirkju

Sun. 3. maí kl. 14:00 í Háteigskirkju

………………………………………………………………………………..

Hildur Elísa Jónsdóttir, klarínetta, burtfararprófstónleikar

Fim. 7. maí kl. 20:00 í Safnahúsinu

………………………………………………………………………………..

Steiney Sigurðardóttir, selló, burtfararprófstónleikar

Þri. 12. maí kl. 20:00 í Salnum, Tónlistarhúsi Kópavogs

………………………………………………………………………………..

Marín Ingibjörg McGinley, fiðla, framhaldsprófstónleikar

Föst. 15. maí kl. 18:00 í Safnahúsinu

 

 

………………………………………………………………………………..

Vortónleikar Tónlistarskólans í Reykjavík

Lau. 16. maí kl. 16:00 í Salnum, Tónlistarhúsi Kópavogs

………………………………………………………………………………..

Anela_lowresAnela Bakraqi, píanó, burtfararprófstónleikar

Sun. 17. maí kl. 14:00 í Hannesarholti

 

 

………………………………………………………………………………..

Steina_Kristín_Ingólfsdóttir_lowresSteina Kristín Ingólfsdóttir, víóla, framhaldsprófstónleikar

Sun. 17. maí kl. 17:00 í Safnahúsinu

 

 

………………………………………………………………………………..

Herdís_Mjöll_lowresHerdís Mjöll Guðmundsdóttir, fiðla, framhaldsprófstónleikar

Mán. 18. maí kl. 20:00 í Safnahúsinu

 

 

………………………………………………………………………………..

Hekla Finnsdóttir, fiðla, kveðjutónleikar

Þri. 19. maí kl. 20:00 í Safnahúsinu

Úrslit úr HTR prufuspili

Herdís_Mjöll_croppedLilja_Margrét_RiedelÚrslit úr prufuspili til að koma fram sem einleikari með Hljómsveit Tónlistarskólans í Reykjavík liggja nú fyrir og voru það Herdís Mjöll Guðmundsdóttir, fiðlunemandi
og Lilja Margrét Riedel, söngnemandi
 sem báru sigur úr býtum og fá að leika með hljómsveitinni á haustönn 2015. Við óskum þeim innilega til hamingju.

 

Páskafrí

Páskafrí í Tónlistarskólanum í Reykjavík hefst mán. 30. mars.

Kennsla hefst síðan aftur samkvæmt stundaskrá þri. 7. apríl.

Sjá eldri fréttir »