HTR æfingar hefjast 16. jan.

HTR1bHljómsveit Tónlistarskólans í Reykjavík (HTR) mun hefja æfingar 16. jan og leika á tónleikum í Norðurljósasal Hörpu þann 8. mars. Hægt er að sjá æfingaplanið hér og nóturnar geta nemendur nálgast á skrifstofunni eða á bókasafninu.  

Jólafrí

Síðsti kennsludagur fyrir jól er. þri. 20. des.
Kennsla hefst síðan samkvæmt stundaskrá að loknu jólaleyfi mið. 4. jan.

Tónleikar fram að jólum

JólamyndHér má sjá yfirlit yfir tónleika á næstunni. Allir fara þeir fram í sal skólans í Skipholti 33 nema annað sé tekið fram. Allir velkomnir! Mán. 21. nóv. kl. 20:00 í Hannesarholti - Tónleikar píanódeildarinnar. Þri. 22. nóv. kl. 17:30 í Hásölum, Tónlistarskóla Hafnarfjarðar - Píanótónleikar, nemendur Þórhildar Björnsdóttur Mán. 28. nóv. kl. 17:00 - Flaututónleikar, nemendur Áshildar Haraldsdóttur, Emilíu Rósar Sigfúsdóttur og Magneu Árnadóttur. Þri. 29. nóv. kl. 20:00 í Safnahúsinu - Framhaldsprófstónleikar Guðrúnar Brjánsdóttur. Föst. 2. des. kl. 17:30 - Klarínettutónleikar, nemendur Freyju Gunnlaugsdóttur og Sigurðar I. Snorrasonar Lau. 3. des. kl. 13:00 - Píanó-, fagott- og saxófóntónleikar, nemendur Guðríðar S. Sigurðardóttur og Hafsteins Guðmundssonar, Kára Þormar og Kristjáns K. Bragasonar. Sun. 4. des. kl. 14:00 í Dómkirkjunni - Orgeltónleikar, píanónemendur úr Tónlistarskólanum í Reykjavík leika á orgel. Mán. 12. des. kl. 17:00 - Píanótónleikar, nemendur Peters Máté. Mán. 12. des. kl. 19:30 - Sellótónleikar, nemendur Sigurgeirs Agnarssonar. Þri. 13. des. kl. 18:00 - Fiðlu- og víóluónleikar, nemendur Auðar Hafsteinsdóttur og Þórunnar Ó. Marinósdóttur. Mið. 14. des. kl. 17:00 - Fiðlutónleikar, nemendur Guðnýjar Guðmundsdóttur. Fim. 15. des. kl. 18:00 - Söngtónleikar, nemendur Alinu Dubik, Hlínar Pétursdóttur Behrens, Sigrúnar Hjálmtýsdóttur og Þórunnar Guðmundsdóttur Fim. 15. des. kl. 19:30 - Fiðlutónleikar, nemendur Bryndísar Pálsdóttur, Helgu Þóru Björgvinsdóttur og Unu Sveinbjarnardóttur. Föst. 16. des. kl. 20:00 í Dómkirkunni - JÓLATÓNLEIKAR Tónlistarskólans í Reykjavík.
Sjá eldri fréttir »