Sumarfrí og upphaf skólastarfsins í haust

Skrifstofan fer í sumarfrí frá og með mán. 16. júní og opnar að loknu sumarleyfi mán. 11. ágúst.

Upphaf skólastarfsins verður síðan sem hér segir:

Mán. 18. ágúst

Kl. 13:00 Strengjakennarafundur. Strengjanemendur mæta kl. 14:00 með stundatöflur sínar til að hitta strengjakennarana.

Kl. 14:00 Blásarakennarafundur. Blásaranemendur mæta kl. 15:00 með stundatöflur sínar til að hitta blásarakennarana.


Mið. 20. ágúst

Kl. 11:00 Tónfræðakennarafundur

Kl. 12:00 Stöðupróf í tónfræði

Kl. 13:00 Söngkennarafundur. Söngnemendur mæta kl. 14:00 með stundatöflur sínar til að hitta söngkennarana.

Kl. 14:00 Píanókennarafundur. Píanónemendur mæta kl. 15:00 með stundatöflur sínar til að hitta píanókennarana.


Mán. 25. ágúst Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá

Burtfararprófstónleikar 2014

Kristín_JóhannaKristín Jóhanna Aðalsteinsdóttir, píanó

Lau. 3. maí kl. 14:00 í Hannesarholti

Á efnisskránni verða verk eftir Bach/Busoni, Beethoven, Chopin, Glinka og Prokofiev. Auk Kristínar koma fram Auður Edda Erlendsdóttir, klarinett og Hrafnhildur Marta Guðmundsdóttir, selló. Allir velkomnir!

 

Audur_EddaAuður Edda Erlendsdóttir, klarinett

Mið. 7. maí kl. 20:00 í Hannesarholti

Á efnisskránni verða verk eftir Penderecki, Sachen-Meiningen, Kovács, Brahms, Weiner, Svoboda, Glinka og Ása í Bæ. Auk Auðar Eddu koma fram Hrönn Þráinsdóttir, píanó, Pétur Björnsson, fiðla, Herdís Mjöll Guðmundsdóttir, fiðla, Steina Kristín Ingólfsdóttir, víóla, Unnur Jónsdóttir, selló, Kristín Jóhanna Aðalsteinsdóttir, píanó, Hrafnhildur Marta Guðmundsdóttir, selló og Ólafur Torfi Ásgeirsson, söngur. Allir velkomnir!

 

MarteinnMarteinn Knaran Ómarsson, píanó

Sun. 11. maí kl. 14:00 í Hannesarholti

Á efnisskránni verða verk eftir Bach, Beethoven, Rautavaara, Alkan og Mahler. Auk Marteins koma fram Sólveig Vaka Eyþórsdóttir, fiðla, Steina Kristín Ingólfsdóttir, víóla og Unnur Jónsdóttir, selló.

 

Ýmsir tónleikar og viðburðir vor 2014

Burtfararprófstónleikar:

Lau. 3. maí kl. 14:00 í Hannesarholti
Kristín Jóhanna Aðalsteinsdóttir, píanó

Mið. 7. maí kl. 20:00 í Hannesarholti
Auður Edda Erlendsdóttir, klarinett

Sun. 11. maí kl. 14:00 í Hannesarholti
Marteinn Knaran Ómarsson, píanó

 

Framhaldsprófstónleikar

Lau. 1. mars kl. 17:00 í Þjóðmenningarhúsinu
Edda Lárusdóttir, flauta

Þri. 25. mars kl. 20:00 í Þjóðmenningarhúsinu
Hafsteinn Guðmundsson, fiðla

Sun. 30. mars kl. 16:00 í Kirkju Óháða safnaðarins
Elísa Elíasdóttir, píanó

Lau. 12. apríl kl. 14:00 í Hásölum, Tónlistarskólanum í Hafnarfirði
Birta Marlen Lamm, píanó

Föst. 25. apríl kl. 18:00 í Þjóðmenningarhúsinu
Sigríður Hjördís Indriðadóttir, flauta

Lau. 26. apríl kl. 14:00 í Þjóðmenningarhúsinu
Einar Helgi Jóhannsson, söngur

Sun. 27. apríl kl. 15:00 í Hannesarholti
Ásta Lára Magnúsdóttir, píanó

Sun. 27. apríl kl. 18:00 í Þjóðmenningarhúsinu
Sölvi Kolbeinsson, saxófónn

Föst. 9. maí kl. 17:30 í Seltjarnarneskirkju
Erna Ómarsdóttir, horn

Lau. 10. maí kl. 16:00 í Þjóðmenningarhúsinu
Bryndís Þórsdóttir, fagott

Þri. 13. maí kl. 20:00 í Aðventkirkjunni í Ingólfsstræti
Elísa Elíasdóttir, fiðla

Lau. 17. maí kl 17:00 í Þjóðmenningarhúsinu
Bryndís Bergþórsdóttir, flauta

Sun. 18. maí kl. 14:00 í Kirkju Óháða safnaðarins
Einar Þór Guðmundsson, píanó

Þri. 20. maí kl. 20:00 í Þjóðmenningarhúsinu
Rannveig Marta Sarc, fiðla

Aðrir viðburðir

Sun. 23. mars
Lokatónleikar Nótunnar, uppskeruhátíðar tónlistarskólanna í Hörpu

Fim. 27., föst. 28. og lau. 29. mars kl. 20:00 í Iðnó
Mærþöll, ævintýraópera eftir Þórunni Guðmundsdóttur í uppsetningu nemenda skólans

Sun. 6. apríl kl. 14:00 í Þjóðmenningarhúsinu
Kammertónleikar í Þjóðmenningarhúsinu

Mið. 9. apríl kl. 20:00 í Hannesarholti
Píanótónleikar

Föst. 11. apríl kl. 18:00 í Neskirkju
Blásaratónleikar

Föst. 16. maí kl. 18:00 í Þjóðmenningarhúsinu
Strengjatónleikar

Sun. 18. maí kl. 18:00 í Salnum, Tónlistarhúsi Kópavogs
Vortónleikar Tónlistarskólans í Reykjavík

Mán. 19. maí kl. 20:00 í Þjóðmenningarhúsinu
Kammertónleikar strengjadeildar

Föst. 23. maí kl. 16:00 í Háteigskirkju
Skólaslit

Sjá eldri fréttir »