Laus pláss næsta vetur

Enn eru laus pláss á öll hljóðfæri og í söng fyrir næsta skólaár og þess vegna hefur umsóknarfrestur verið framlengdur. Skrifstofan lokar frá og með 28. maí en áhugasömum er bent á að sækja um í gegnum Rafræna Reykjavík:

https://rafraen.reykjavik.is/pages/notandi/umsoknir/umsoknumtonlistarskola

Einnig er hægt að senda fyrirspurnir í netfangið tono@tono.is og munum við svara því við fyrsta tækifæri.

Umsóknir fyrir næsta skólaár

Umsóknarfrestur fyrir nýnema fyrir skólaárið 2015-2016 rennur út mán. 4. maí. Inntökupróf verða síðan lau. 9. maí.

Stöðupróf í tónfræði verða mán. 18. maí kl. 15:00. Þeir sem hafa lokið miðprófi í tónfræði með einkunn 8 eða yfir þurfa ekki að koma í stöðuprófið. Vinsamlegast hafið samband við skrifstofuna til að fá nánari upplýsingar um stöðuprófið.

Þeim sem vilja sækja um nám er bent á að sækja um í gegnum Rafræna Reykjavík:

https://rafraen.reykjavik.is/pages/notandi/umsoknir/umsoknumtonlistarskola

Allar nánar upplýsingar fást í s. 553 0625 (mili kl. 13-16) og í netfanginu tono@tono.is

Viðburðir í apríl og maí 2015

Ásta Kristín Pjetursdóttir_lowres

Ásta Kristín Pjetursdóttir, víóla, framhaldsprófstónleikar

Lau. 18. apríl kl. 14:00 í kirkju Óháða safnaðarins

Flutt verða verk eftir J. S. Bach, J. Brahms, Hjalta Nordal Gunnarsson og Þorkel Sigurbjörnsson. Allir velkomnir!

………………………………………………………………………………..

 

Xinxin_lowres

Helen Xinwei Chen, flauta, framhaldsprófstónleikar

Mán. 20. apríl kl. 18:00 í Safnahúsinu

Flutt verða verk eftir C. Ph. E. Bach, C. Saint-Saens, A. Copland, M. A. Brewer og O. Taktakishvili. Allir velkomnir!

 ………………………………………………………………………………..

 

Lilja_Margrét_Riedel_lowres

Lilja Margrét Riedel, sópran, framhaldsprófstónleikar

Mán. 20. apríl kl. 20:00 í Laugarneskirkju

Flutt verða verk eftir J. S. Bach, F. Schubert, F. von Flotow, A. Dvorak, V. Bellini, G. Puccini, A. Catalani og W. Kilar. Allir velkomnir!

 ………………………………………………………………………………..

 Vortónleikar Píanódeildar

Mið. 22. apríl kl. 20:00 í Hannesarholti

Á tónleikunum verður boðið upp á fjölbreytt úrval úr vetrarstarfi píanódeildarinnar. Flutt verða verk eftir Pál ísólfsson, F. Chopin, E. Grieg, S. Rachmaninoff, B. Bartok, M. Moszkowski og F. Liszt. Allir velkomnir!

………………………………………………………………………………..

Vortónleikar strengjadeildar

Föst. 24. apríl kl. 18:00 í Safnahúsinu

Á tónleikunum verður boðið upp á fjölbreytt úrval úr vetrarstarfi strengjadeildarinnar. Flutt verða verk eftir H. Vieuxtems, J. Haydn, Gísli Magnússon, S. Barber, R. Schumann, E. Chausson, S. Prokofiev, E. Ysaÿe og D. Shostakovich . Allir velkomnir!

………………………………………………………………………………..

Audur_Gardarsdottir_lowresAuður Garðarsdóttir, píanó, framhaldsprófstónleikar

Fim. 30. apríl kl. 20:00 í Hannesarholti

Á efnisskránni verða verk eftir J. S. Bach, L.v. Beethoven, R. Schumann, F. Liszt, Sigvalda Kaldalóns og F. Chopin. Allir velkomnir!

………………………………………………………………………………..

Áslaug_lowresÁslaug Rún Magnúsdóttir, klarínetta, burtfararprófstónleikar

Föst. 1. maí kl. 20:00 í Hannesarholti

 

………………………………………………………………………………..

Kammertónleikar í Háteigskirkju

Sun. 3. maí kl. 14:00 í Háteigskirkju

………………………………………………………………………………..

Hildur_Elísa_Jónsdóttir_lowresHildur Elísa Jónsdóttir, klarínetta, burtfararprófstónleikar

Fim. 7. maí kl. 20:00 í Safnahúsinu

 

 

………………………………………………………………………………..

Steiney_SigurdardottirSteiney Sigurðardóttir, selló, burtfararprófstónleikar

Þri. 12. maí kl. 20:00 í Salnum, Tónlistarhúsi Kópavogs

 

 

………………………………………………………………………………..

Marín Ingibjörg McGinley, fiðla, framhaldsprófstónleikar

Föst. 15. maí kl. 18:00 í Safnahúsinu

 

 

………………………………………………………………………………..

Vortónleikar Tónlistarskólans í Reykjavík

Lau. 16. maí kl. 16:00 í Salnum, Tónlistarhúsi Kópavogs

………………………………………………………………………………..

Anela_lowresAnela Bakraqi, píanó, burtfararprófstónleikar

Sun. 17. maí kl. 14:00 í Hannesarholti

 

 

………………………………………………………………………………..

Steina_Kristín_Ingólfsdóttir_lowresSteina Kristín Ingólfsdóttir, víóla, framhaldsprófstónleikar

Sun. 17. maí kl. 17:00 í Safnahúsinu

 

 

………………………………………………………………………………..

Herdís_Mjöll_lowresHerdís Mjöll Guðmundsdóttir, fiðla, framhaldsprófstónleikar

Mán. 18. maí kl. 20:00 í Safnahúsinu

 

 

………………………………………………………………………………..

Hekla_Finnsdóttir_lowresHekla Finnsdóttir, fiðla, kveðjutónleikar

Þri. 19. maí kl. 20:00 í Safnahúsinu

Sjá eldri fréttir »